já líkami þinn mun breytast í mold o.s.frv., það segir sig sjálft, en hvernig í ósköpunum ætlarðu að fara að því að rökstyðja það að hugsanir þínar munu breytast í mold, þótt þú missir hendi þá verður ekkerrt minna þú sjálfur, vegna þess að höndin var ekkt þú. Ég sé ekki betur en að það gildi fyrir allan líkaman, líkaminn, eins og hann leggur sig, er ekki þú.