Þegar ég var að gramsa í gamla herberginu mínu um daginn og fann, veeeeeeel þykkan bunka af pokémon spilum, það var nostalgía. Einnig þann sama dag fann ég nótnablöð frá því að ég var í 4. bekk að læra á gítar, og líka Sísí sá sól o.s.frv. bókina sem ég las í fyrsta bekk.