Ég er búinn að vera svona 2 mánuði í ræktinni og fara 5 sinnum í viku í hverri viku og búinn að vera að taka vel á því og svo fór vinur minn af fá svona rauð för á aðra öxslina og svo eftir smá tíma fór ég að fá svona á báðar axlirnar og þetta lýsir sér þannig að þetta er svona rauð för svona eins og ég hafi verið klóraður mjög illa en ég finn nákvæmlega ekki neitt til í þessu. Ég fór að pæla hvort þetta væri slit eða bara far eftir eitthvað tæki? endilega svara.