“Varðandi dæmdar sektir, þá vil ég benda á að það þýðir ekki að fólk fái þessa peninga sjálfvirkt, það þarf yfirleitt að leita til lögfræðings og fara í dýrar innheimtuaðgerðir.” Mig minnir nú að fyrir nokkrum árum hafi ríkið tekið á sig ábyrgð á þessum sektum þannig að ef um ofbeldisbrot er að ræða, þá borgi ríkið þolandanum skaðabæturnar og rukki svo gerandann. Þetta var einmitt gert vegna þess að það þótti ekki leggjandi á t.d. fórnarlömb nauðgana að standa í því að rukka nauðgarann og...