Ofnæmi fyrir köttum getur lýst sér með nefrennsli, stífluðu nefi, kláða í nefi, hnerrum, kláða, sviða eða bólgu í augum eða jafnvel kláða í húð ef þú hefur verið að snerta köttinn. Hins vegar hef ég aldrei heyrt um að hausverkur geti verið ofnæmiseinkenni.