Einellti Einellti:
Það eru mjög margir krakkar sem að lenda i einellti, Likamlegu og/eða Andlegur einellti.
Siðan fer maður að pæla: Þeir krakkar sem að leggja aðra krakka i einellti t.d þegar að þeir eru að kalla krakkanum öllum illum nöfnum, hvar læra þau þetta? hvernig dettur þeim i hug að fara að striða/niðast a öðrum krökkum.
er það ut af þvi að það a sjalft við andlegan erfiðleika að striða?
eða er það ut af þvi að þeir læra þetta af foreldrunum?

Það eru margir foreldrar þannig að þeir trua ekki að börnin sin geri eitthvað svona lagað, Niðast a öðrum krökkum.
Auðvitað er erfitt fyrir foreldran að heyra að Barnið sitt se að leggja annað barn i einellti.
En þegar að þeir heyra að barnið sitt se að gera það þa segja þau oft: Ha nei barnið mitt gerir aldrei svona lagað.

Foreldrar verða að fræða börnin sin um svona lagað, tala við
þau i rolegheitum og segja þeim hvernig þolendur ofbeldis liður.
En margir foreldrar fatta það ekki fyrr en að það er orðið of seint.

Svo eru það margir krakkar sem að heyra forleldra sina segja:
ja helvitis feita svinið gerði þetta.
þa fara þau að segja þetta við aðra krakka.
Passið ykkur hvað þið segið þegar að börnin eru nalægt.


Eg get ekki gert kommu yfir stafi, ekki setja ut a það.

Takk fyrir.
UNZA
www.blog.central.is/unzatunnza