*Þrif:
Er allt i einu von a gestum?
Þu villt na að taka til aður en þau koma en þu hefur ekki nægan tima.
her er rað:
Lattu þa nægja að þrifa anddyrið, fjarlægið aberandi drasl og hendið visnuðum blomum.
Lagið puða, stola og teppi þannig að allt litur vel ut.
Sprautaðu goðum ylmi um husið og þa verður allt snirtilegt a met tima:)

*Er teppið heima hja þer orðið ogeðslegt?
Villtu að það lyti betur ut?
Eg er með fullkomna lausn:
Straðu a það vænum skamti af matarsoda, latið hann liggja i 15 min. Riksugið siðan vel.
Teppið verður sem nytt eftir það, hreint og öll meindyr a bak og burt.

* Ertu með arineld heima hja þer?
Ef svo er, þa er eg með gott rað við að gera goðan ylm um husið:
Hendið Sitronubörn eða furuköngla i arineldin og það verðu æðislegur ylmur um allt husið.

Er olykt a baðherberkinu?
Kveikið a eldspitu þar inni og öll olykt er a bak og burt.

Helltist rauðvin niður?
Hellið hvitvini yfir það virkar.

Er vond lykt i skonum þinum?
hellið matarsoda i skoin, hafið hann i yfir nott og hristið siðan matarsodan ur daginn eftir og öll lykt er farinn.

* Villtu að glerskalanar/Glösin, eða kanski bilruðunar gljai meir?
Buið til þunna blöndu af Lyftidufti og vatni, nuddið glerið vel með þvi og þurkið með mjukum klut og þa mun skalin gljaga



ekki meira i bili eg sendi meira inn ef að ykkur likar við husraðin min
www.blog.central.is/unzatunnza