Byrjaðu á að athuga hvert peningarnir fara. Skrifaðu niður allt sem þú kaupir. Það er að sjálfsögðu hundleiðinlegt en ómetanlegt þegar þú ferð að skoða hvar þú getur skorið niður. Hlutir sem má skera niður gætu verið áskriftir að t.d. tímaritum, blöðum, sjónvarpi, símanotkun, rafmagnsnotkun, óþarfa akstur, jafnvel bíleign. Háar afborganir af lánum má lækka með því að semja um skuldbreytingar við bankann, fá eitt lán til að borga upp mörg. Að sjálfsögðu öll óþarfa kaup og nú er að velta öllu...