Komiði sæl og blessuð, ég er með álit á einu sem ég hef tekið eftir hjá íslenskum fyritækjum og rekstraraðillum.

Flest fyritæki á Íslandi eru löngu búin að detta í þá gryfju sem ég held að sé mjög mikilvæg að forðast. Þegar maður reyndir að selja eitthvað reynir maður að ná athygli fólks með því að setja fram tilboð og lækka verð. Og það er það sem mér finnst íslensk fyritæki eru alltof lítið í. Sko lítum á kananna, á mínu æviskeiði við að búa þar tekur maður eftir hvað reksturinn hjá þeim gengur alveg rosalega í haginn. Það er einmeitt það sem íslendingarnir þurfa að læra “You have to spend money to make money”. Svo ég beri saman 2 sömu fyritæki í 2 löndum þá kemur McDonald´s fram sem tilvalin valgrein, þessi veitingastaður úti er að hagnast rosalega vegna þess að fólkið þar kann að reka svona staði, það eru fleiri tilboð og mun athyglisverðari auglýsingar. En afur á móti ef við lítum á þennann stað hér á landi þá sér maður alveg hvað er að…að rukka fólk fyir tómatsósu, fjarlægja matvörur af matseðlinum sem á að fara með máltíðum, gera fátt annað en að hækka verðin og gera svolítið sem allir taka eftir. BLANDA VATNI MEÐ GOSI!! ég hef séð þetta gerast og það að fólk haldi að enginn taki eftir þessu er fáránlegt. Þetta er bara dæmi um eitt, en það eru fleiri svona dæmi og rekstrarvillur sem við búum við í íslensku samfélagi. En ég held bara að það á eftir að þroska íslensku þjóðina í buissness greininni eins og margt annað.

Þakka ykkur fyrir.
“If you have a gun, you can rob a bank. If you have a bank, you can rob everyone”