Fyrir svona 4 mánuðum fékk ég blöðrubólgu og þá fékk ég sýklalyf gegn henni. Eftir það fékk ég sveppasýkingu og er ennþá með það. Í gær fór ég í útileigu og fékk aftur blöðrubólgu og ég spyr ykkur hvort þið vitið um einhverjar töflur eða safa eða eitthvað sem gæti hjálpað að lækna hana annað en sýklalyf.