Hey jú fólk, mig langar til að athuga hvort einhver þarna úti getur aðstoðað mig með pínu mál, þannig er að ég og barnsfaðir minn erum með sameiginlegt forræði yfir 3 ára syni okkar.
Hvað nákvæmlega fellst í því?
Ég og sonurinn búum úti á landi en pabbinn í bænum, sewm gerir náttúrulega erfiðara fyrir þá feðga að hittast, en er ekki einhverjar reglur um lágmarks umgengni til að sameiginlegt forræði geti talist sameiginlegt?
Barnsfaðir minn hefur hitt son okkar 3 á rúmu hálfu ári og þá alltaf stutt í einu (hans vilji) og hringir aldrei í hann…
Ef einhver veit eitthvað um þetta þá yrði ég þakklá að fá smá upplýsingar =)