Mig minnir að málið hafi verið að eftir að hafa verið í bandalagi með Rich, Rudy og Sue í margar vikur fékk Kelly samviskubit og fannst það ekki nógu fallega gert að vera að pikka út liðið úr hinum ættbálknum á skipulagðan hátt. Hún fór að hanga með stelpunum úr hinum ættbálknum sem voru meira á hennar aldri. Hin í bandalaginu ætluðu að henda Kelly út en gátu það ekki þar sem hún vann hverja immunity keppnina eftir aðra. Þegar bara Rich, Rudy, Sue og Kelly voru eftir og Kelly var með...