Já, þú ert samt að stela jafnvel þó eigandanum sé sama. Ef þú spyrð eigandann hvort þú megir taka hlutinn og hann segir já, þá ertu ekki að stela. Ef þú spyrð ekki, þá ertu að stela. Ef Adobe er með einhverja yfirlýsingu á vefnum sínum t.d. að þetta sé ókeypis til einkanota þá værirðu ekki að stela.