Er nauðsinlegt að skjóta þá? Mótmælandi skotinn til bana af lögreglu í Genua.
Eins og komið hefur fram í fréttum síðustu daga hefur allt verið vitlaust í Genua vegna fundar G8, það eru tugþúsundir manna
komin saman í borginni til að mótmæla “friðsamlega” því að ríkustu þjóðir heims gera ekki nóg til að hjálpa öðrum fátækari þjóðum.
en auðvitað eru alltaf einhver glæðasamtök sem taka sig til og eyðileggja eins mikið og þeir mögulega geta, þeir þykjast vera að berjast fyrir betri heimi en nota það bara sem afsökun til að geta kveikt í bílum,húsum og barið saklaust fólk
þetta eru ekkért annað en helvítis glæpamenn sem eiga það alveg skilið að vera barnir í druslur af lögreglu.
en svo er það spurningin hvað lögreglan á að ganga langt, á hún að nota táragas?háþrýstivatnsdælur? gúmmíkúlur? eða jafnvel alvöru domm-domm byssukúlur?

JÁ!!

ég sé ekkért að því að lögreglumaður sem er að því komin að vera barinn med slökkvitæki í andlitið taki upp skambyssuna sína og skjóti helvítið!! það var kanski óþarfi að bakka svo yfir manninn eftir að hann var skotinn en honum var nær!

afhverju þarf alltaf að bíða eftir að einhver lögreglumaður verði drepinn áður enn tekið er almennilega á málunum?
ef að þetta fólk hefði haldið friðsamleg mótmæli þá hefði engin verið skotinn.