Nú er ég að hugsa um að kaupa mér hund en er ekki viss á hvaða tegund ég á að kaupa. Ég hef nefnilega þrjá möguleika einn er GSD annar er rottweiler þriðji er doberman allt hreinræktað með ættbók og öllum græjum. En málið er að GSD er kostar 100þ en hinir 250þ og mig langar meira í þá en fjárráðinn ráða ekki við það hvað á maður að gera í svo vanda?