Það er ekkert mál að láta fólk endurtaka bílprófið á einhverjum fresti. Þetta er t.d. gert í Bandaríkjunum, þar fer fólk í þetta á 4 ára fresti, þú ferð inn, svarar nokkrum spurningum á blaði (skriflega prófið), ferð í ökupróf með prófdómara á eigin bíl, kemur til baka og færð mynd tekna og svo skírteini. Þetta tekur ekki nema svona hálftíma-45 mín. Mér finnst persónulega fáránlegt að ökuskírteinið gildi til 70 ára. Það er fullt af fólki sem keyrir ekkert, tekur kannski prófið og á svo ekki...