Félagi minn sem er með Windows NT er búinn að gera eitthvað sem veldur því að alltaf þegar hann notar tölustafina 5 eða 9, bara á lyklaborðinu sjálfu, ekki á keypadinu, fer tölvan hans að leita að einhverju skjali sem hún finnur ekki.

Það hlýtur að vera að hann hafi búið til shortcut einhvers staðar en hvar? Þetta er að gera hann brjálaðan.

Er hægt að laga þetta í regedit?