Samstillingin á ljósunum virkar á Sæbrautinni og á Miklubrautinni, ef maður lendir á fyrsta rauða ljósinu eftir að maður beygir inná hana sleppur maður við hin. Hins vegar finnst mér alltaf vera rauð bylgja á Bústaðaveginum, þ.e. þegar maður kemur úr Kópavogi og fer inná hann á brúnni á leið niðrí bæ, þá lendir maður á öllum ljósum alveg að Snorrabraut.