Þú gleymdir einu.. af hverju að hafa gemsa á annað borð? :) Annars er tilgangur með skilaboðunum, það er að ná sambandi við fólk sem er stundum með slökkt á símanum eða ekki með hann alltaf á sér. Það er líka tilgangur með að hafa símaskrá og minnisbók, þú getur skrifað það hjá þér en þá ertu með alla vasa fulla af minnismiðum sem þú ýmist týnir eða gleymir að skoða eða gleymast í vasanum þegar þú skiptir um föt. Það er tilgangur með að hafa langa rafhlöðu, t.d. ef þú skreppur í útilegu með...