Eða öllu heldur, allt í lagi að nota newsgroups en notaðu annað hvort einhverja einnota hotmail addressu á póstana þína sem þú getur skipt um þegar spammið er farið að flæða eða notaðu bull addressu sem kemur aftur í hausinn á sendandanum. Og líka.. þegar þú ert að sækja eitthvað á netinu og þarft að skrá þig, tékkaðu þá á því hvort síðan sem þú ert á er með privacy policy, ef ekki láttu þá bull addressu, annars ef þú lætur rétt email, passaðu þá bara að það sé ekki hakað við að þeir megi...