Þegar ég lauk samræmduprófunum ættlaði ég að vinna bara í búð. Ég var samfærð um að ég hafði ekkert a gera í framhaldsskóla. Einungis út af því að ég var HEIMSK! Ég kunni ekki að skrifa, ég talaði vitlaust og ég fékk alltaf 2 heilum lærra í einkunn en allir vinir mínir þó að ég lærði og lærði heima. Ég lenti í leiðindum, því kennari minn var alltaf að skamma mig eftir tíma um að ég kuni ekki neytt. Ég man eftir því þegar samræmduprófin voru að birja að ég fékk svo mikinn próf kvíða að ég gat ekki lært. Eg fór titrandi í prófin. En náði öllum en var samt litin horn auga af kennaranum. Hann kom til mín fyrir framan alla vini mína og sagði að ég væri einhvað heimsk því ég skrifaði nafnið mitt vitlaust. Ég var viss um að ég væri bara einhvað bækluð.
En síðan ákvað ég að reyna á hann og byrjaði. Það var svo ervitt. En síðan tók einn kennari eftir mér og sendi mig til námsráðgjafa. Hann sendi mig í greyningu og komst ég a því að ég var lesblind a(á háu stigi), og ég var með sjón og heyrnavillu. (Námsráðgjafinn sagði að ég mindi aldrei útskrifast á rétum tíma)Ég var svo ánægð ég fann svar við þessum erfiðleikum hjá mér. Loksinns fékk ég einhvað sem síndi mér að ég var ekkert verri en aðrir. Þetta var einhvað sem gat hjálpað mér. Eða hvað….??
Ég fékk þessi skjöl og allt fínt, byrjaði með strák sem er líka svona, svo við tókum okkur til og reyndum að fá einhvern rétt. En við valla fengum áheyrn. Ég er núna komin á góa leið að útskrifast á réttum tíma, á eitt ár eftir. En ég er í FB og þar eru um 250 nemendur með lesblindu og skólinn fær engann pening til að hjálpa okkur, hann reynir að gera mikið en það sem mentamálaráðurneytið lítur á okkur sem eihvað kusk er okkur ekkert sinnt, ég bið því um áheyrn hér. Þetta er ekkert grín.
Þið hljótið að sjá það að maður sem er einhvað bæklaður í hnénu getur ekki hlupið lengi það er ekki hægt að fara fram á það að hann taki sprett hlaupið er það nokkuð. Er þá hægt að fara fram á það hjá okkur að stafsetningin er hárrétt hjá okkur eða að við lesum jafn hratt og einstaklingurinn við hliðina á okkur.
Til að gefa ykkur dæmi um þetta þá þegar þið heyrið “og” þá vitið þið að að er skrifað og, en ég heyri “ok” og ég þarf að muna að það er skrifað og. Svona er stafsetningin mín.
Ég vil því leggja komment á þetta og fá ykkur til að fá pínu hugmynd um þetta, þetta er ekker djók, og því við erum ung er ekki einu sinni komið til móts við okkur. Því jú ungafólkið er alltaf vælandi
Ein lesblind :o(
(Og fæ enga hjálp hjá menntamálaráðuneytinu)
(síðan segir Björn að hann hafi gert fullt fyrir okkur það er nú meira ruglið)