Ok, frjáls markaður, engin lágmarkslaun. Nú er atvinnuleysi í þjóðfélaginu og atvinnurekendur bjóða laun sem ekki duga til að lifa af. Hvað gera bændur þá? Jú, þeir sem búa í pappakassa geta undirboðið hina sem borga leigu. Þeir sem búa í pappakassa gera það áfram vegna þess að þeir hafa ekki efni á að leigja en hinir sem leigja og hafa ekki vinnu missa húsnæðið og enda líka í pappakassa. Ég næ ekki alveg hagur hvers batnar við það. Hins vegar er ég alveg sammála því að það er of mikið af...