Jú, mér finnst þetta nú líka frekar skrítið að þingið sé að ákveða þessa hluti. Ef það er skjalfest að annar fann upp eitthvað fyrstur, þá hlýtur hann að fá heiðurinn. Það er náttúrulega líka spurning hvað maðurinn gerir eftir að hann finnur eitthvað upp, hvort hann kemur því áfram eða ekki. Hvernig er það annars, hefur þingið hér nokkuð ályktað um Leif heppna, vitað að hann fann Ameríku en var hann íslendingur?