Settu nýjar reglur. Bannað að slá. Alltaf þegar hann slær skaltu fara með hann í ákveðið horn og láta hann sitja þar í 3 mínútur. Ef hann fer í burtu, þá bara dregur þú hann þangað aftur. Ekki rabba neitt við hann meðan á því stendur, bara segja “þú veist af hverju þú ert hérna” þegar þú ferð með hann þangað. Ekkert meira spjall, engar samningaviðræður, ekki hlusta á neitt væl. Þegar tíminn er liðinn sem hann á að sitja í horninu og þú kemur að frelsa hann skaltu láta hann biðjast afsökunar....