Nákvæmlega hefur einhverjum dottið í hug að gera þetta algjörlega að ástæðulausu. Sumir frumstæðir ættflokkar skera djúpa skurði í kinnar barnanna sinna, rífa úr þeim ákveðnar tennur, skera mynstur í húðina á þeim, tattóvera frá hvirfli til ilja eða gera gat í neðri vörina, bara til að merkja þau ættflokknum. Ef hreinlæti og sýkingar væru vandamál, af hverju voru víkingar þá ekki umskornir eða Íslendingar hér á fyrri öldum. Aldeilis ekki hreinlátasta fólk í heimi. Það er heldur ekki til siðs...