Það var aðeins meira með Abbey Road því myndinni þar hefur verið líkt við útför. Þeir eru allir að ganga yfir gangbraut, fyrst kemur John í hvítum jakkafötum (jesú), þá Ringo í svörtum jakkafötum (útfararstjórinn), þá Paul berfættur með sígarettu í hendinni (líkið) og síðastur kemur George í gallabuxum (grafarinn). Í sambandi við þessa þýsku stelpu hverrar móðir sagði að Paul væri pabbi hennar, þá kom fram einhver breskur leigubílstjóri á svipuðum tíma og þetta mál var mest í fjölmiðlum og...