Ég hef aldrei farið oftar en einu sinni á sama stað nema til Svíþjóðar en það er vegna þess að ég á ættingja þar… annars er ég alveg sammála, um að gera að skoða sem mest! ég hef t.d. farið til Þýskalands, Frakklands, Belgíu, Svíþjóðar, Danmerkur, Noregs, Ítalíu, Spánar, Chile, Englands, Malasíu og Tælands… Algert æði:)