ja… bara hvað ég var virkilega skæð sem krakki og unglingur ;) (er reyndar enn unglingur en á við svona yngri-unglingur!) Það voru fjórir hlutir sem ég tók með mér út um allt: Veski, lyklar, sími og bók. Ég tók með mér bók út um allt, í skólann, í bíó, í afmæli, í partý, í heimsóknir, í ferðalög… jú neim it!! hvert sem ég fór var bók með í för=) Og jú, ég varð ágætlega oft næstum fyrir bíl… en með þessu móti tókst mér að gleypa í mig bækur á ótrúlegasta hraða! T.d. las Harry Potter 4 (sem er...