huh, níu tíma flug er nú ekki neitt … til að fara til Chile þurfti fyrst að fljúga til london þar sem við biðum í 8 tíma, (á annan í jólum svo allt var lokað) svo var flogið til spánar, það tekur nokkra tíma og þar var líka nokkurra tíma bið, þaðan var svo flogið til Chile og ÞAÐ flug var 13 tímar!! samtals vel meira en sólarhringur;) meira í áttina við tvo!! en þetta er alls ekki once in a lifetime heldur í mínu tilviki thrice in a lifetime;) þar sem ég fór til chile, er að fara til tælands...