Ég er reyndar ekki að æfa á hljóðfæri núna en er í kór, æfði á píanó í 9 ár, gítar í eitt, óbó í eitt og fagott í eitt… og það sem fer aldrei úr spilaranum mínum (er með svona 6 diska spilara, mjög hentugt=) er Tori Amos - From the Choirgirl Hotel og Under the Pink - snilldarpíanó og söngur Romantic Piano Favourites - píanólög frá 19. öld - snilld allt saman!! Frank Lorentzen - Summer Vision - róleg instrumental lög sem minna alltaf á skóg og sumar og blóm og sól… ALGER snilld!! er hægt að...