Það eru til fullt af stöðum/leiðum til að kynnast fólki/strákum! persónulega hef ég aldrei skilið þessa áráttu að fara í partý, verða blindfull, lenda á eitthverjum gaur, ganga mislangt, skiptast á símanúmerum og svo annaðhvort ekki hittast aftur eða hittast aftur og þekkja hvort annað ekki neitt! Miklu sniðugra (að mínu og margra annarra mati) að kynnast bara vinum sínum og vinum vina sinna, fólk sem er með þér í skóla, fólk sem þú ert að vinna með… bara hvað sem er nema ekki eitthvers...