Hafiði heyrt eitthvað um þessa mynd? Ég sá trailer af henni á Kerrang! áðan og ég hlakka ekkert smá mikið til að hún komi.
Allir hlutir eru haldnir heimþrá til jarðarinnar og þess vegna falla þeir þangað þegar tækifæri gefst.