Er einhver sem heldur að þessi mynd, Pathfinder verði góð. http://www.imdb.com/title/tt0446013/. Ég get bara ekki ímyndað mér að þessi mynd verði vel tekið hér á Íslandi eða í Skandinavíu alment. En á hinn boginn verður henni kannski tekið mjög vel og öllum er sama að forfeður okkar hafi verið sýndir sem blóðþyrstir villimenn. Þið skulið velta þessu fyrir ykkur.
Ég mun ekki láta kúa mig af fíflum heimsins. Og ég veit að ég stafset ekki vel.