Hvað finnst ykkur vera besti trailer sem gerður hefur verið fyrir kvikmynd? Ég er ekki viss um að þetta hafi verið til umfjöllunar hér á Huga áður en ef svo er þá eru áreiðanlega komnir fullt af nýjum notendum síðan þá.

Svo má kannski skjóta inn spurningu um trailer sem hefur lofað bestu en kvikmyndin valdið verstu vonbrigðunum.

Besti trailer sem ég hef séð er fyrir myndina Lord og the rings and the two towers.

Sá trailer sem hefur lofað bestu en svikið mig síðan rækilega er trailerinn fyrir Harry Potter og Fönixreglan.
Veni, vidi, vici!