Skjákortið mitt hefur upp á síðkastið verið í ruglinu, það ofhitnar og slekkur á leikjum þegar maður er nýbyrjaður og suma er ekki hægt að keyra.
Ég er með ATI Radeon X800 XT skjákort. Hvað er að gerast, er viftan á kortinu sjálfu ónýt eða hvað?, Er hægt að laga þetta vandamál einhvern veginn eða þarf ég að fá mér nýtt skjákort?

KURSK