Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

krizzi
krizzi Notandi frá fornöld 552 stig
N/A

Re: Til wwjd

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég efast ekki um það að vinir þínir sem eru ekki af sama kyni og þú eru jafn góðir íslendingar, jafnvel betri en aðrir íslendingar. Það skiftir ekki máli frá hvaða kystofni þetta fólk er, heldur ekki hvaða trú það hefur. Það sem skiftir máli er það að þetta fólk einangri sig ekki í “nýlendum” þeirra. Zorglubb minntist á það hversu illa hefur farið í danmörku og það sem hann er að segja er ekki yfirdtrifið. Ég held að þú miskilur þetta. Þetta snýst ekki um það að það komi non-evrópubúar (eða...

Re: Leiðrétting!!!!!!!!!!

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þetta svar var til WWJD ekki RAVEN!! Sorry………………………….

Til ravens

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þótt að ég er ekki með Ritter í þessum flokki né styð hann sérstaklega get ég svarað nokrum liðum. #2. Það sem hann meinar er að þessi flokkur ætlar að gæta aðalega að hagsmunum íslendinga í utanríkismálum. Þeir vilja láta stjórna sér sjálfir og ekki láta hagsmuni annara landa rúlla yfir okkar sjálfstæði… Ég er ekki sérstaklega hrifin af þessari stefnu, ég held ekki að önnur lönd geta stjórnað okkur betur(!) en ég held að það er mikilvægt að ekki einangra okkur. #3. Þetta er auðvitað...

Re: Terry Pratchett handklæðið

í Heimspeki fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hey you know that whoopy Douglas Adam there's a frood who realy knows where his towel is!

Re: Rökbrot...

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
“-Ráðast persónulega gegn viðmælanda sínum, aldur, kyn, kynþáttur(, stafsetning!)… ” Ætti kanski að bæta málfræði þarna inn ;) –Krizzi–

Re: Sigmaður varnarliðsins verði sæmdur fálkaorðunni

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Með því að gefa honum þakklæti viðurkennum við það sem hann gerði sem góðan hlut. Væri það ekki bara nóg að hann vissi að þetta var gott? Ef eingin þakkaði honum fyrir þaðsem hann gerði, mund hann ekki vera ánægður. Það mundi ekki gera hann að hetju, því að hetja vill ekki fá neitt tilbaka. Þið hljótið að vera sammála að þetta er ekki hetja né hetju verðlaun, heldur verðlaun fyrir mann sem var á réttum stað, á réttum tíma og gerði réttu hlutina. Hann er sérstakur þessvegna, ekki af því að...

Re: úthverfalistinn: Löngu kominn tími til!

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Heyr heyr… Ég var að velta því fyrir mér… hvar búa flestir borgastjórnendur eiginlega?

Re: Sigmaður varnarliðsins verði sæmdur fálkaorðunni

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég veit ekki hversu margar orður eru dreifðar á ári en mér finnst þær vera allavega of margar og of mikil læti í kringum þær. Gerði þessi ágæti náungi sem einginn hafði þorða að gera? Ég spyr bara… Það er sagt að hetjur eru óeigingjarnar og hugsa aðeins um hagsmuni heildarinnar. Ef það er satt, þá á heildin ekki að vera að heiðra hetjuna. Það gefur hetjuni vinsældir og völd. Það eru ekki til alvöru hetjur nú til dags, allavega eingar sem maður sér, því að alvör “hetjur” verða aldrei frægar....

Re: Sigmaður varnarliðsins verði sæmdur fálkaorðunni

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Almennt er ég á móti hetju dýrkun, verðlaunum og orðum, en ef ykkur finnst maðurinn hefur gert eithvað sem aðrir höfðu ekki þorað, þá ætla ég ekki að stöðva ykkur –krizzi–

Re: Grein eftir mig ekki samþykkt

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég hef ekki orðið var við neinn rasisma hérna á huganum. Viltu vera svo vænn að nefna mér dæmi… Maður er ekki að brjóta nein lög með því að halda það fram sem maður heldur, alveg sama hversu heimskulegt það er. Það er hluti af þessu málfrelsi sem ég er svo hrifin af. Ef þér finnst að það ætti að drepa alla araba (bara óraunverulegt dæmi) þá mátt þú halda því fram með þínum rökum, en þú mátt ekki framkvæma það! Það á ekki að þagga niður í einhverjum vissum einstaklingum af því að ríkistjórnin...

Re: Grein eftir mig ekki samþykkt

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Banna vissa aðila? Nú liggur mér á hjarta að vita hvaða aðilar þú villt banna? Hvað er svo “rasistalegt” sem við segjum hér á huganum? Er það ritter og flokkur hans? Ég og mínar gelgjulegu uppreisnarhugmyndir? Sævar “capitalist” og SUS draumar hans? Thossin og hans fínu athugasemdir? Persónulega get ég ekki séð nein svo kallaðan “rasisma” hérna. Þetta er allt mjög raunsætt fólk sem kann að fara með mál sitt! Þú kannt ekki að rökræða! Það er málið. Ef þú villt rökræða skalltu ekki stimpla...

Re: Setjum Peace4all á safn! :)

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Vá… Þú gætir opnað heimasíðu með “kvóts” úr greinum og svörum P4A! Er það ekki góð hugmynd? Ég ætla allavega að setja þetta á Kasmir síðuna mína, með leyfi frá þér auðvitað… –krizzi–

Re: Völundarhús.

í Heimspeki fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Stórt húrra fyrir VeryMuch og þessari snild!

Re: Spurningar um FF

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þakka þér fyrir svar þitt. Sjálfur hef ég nú ekki kynnt mér pros/cons við aðild íslands í ESB eins vel og þú, en mér finnst vera smá þjóðernis-hyggja í þessum rökum ykkar. Það eru auðvitað góð rök að við missum yfiráðum yfir fiskinum, en eru þið ekki að spila á þetta “frjálst ísland”? Ég kíkti á þessa ágætu síðu sem þú bentir mér á. Höfundur síðunar skrifaði bók nefnd “Sjálfstæði er sívirk auðlind”. Ég er ekki búin að lesa þessa bók og hef heyrt lítið um hana. En mér finnst titillin höfða...

Spurningar um FF

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Til Tariq eða Ritter Ég er enn að spá í afhverju þið völduð að kalla þennan ágæta flokk ykkar “framfara-flokkin”?? Allagvega… Þá hef ég nú náttúrulega ekki mikið álit á frelsi.is, kanski af því að þeir stinka langt af “lifi-dabbi-dúskur” áróðri. Ég er sammála mörgu sem þið segið nema það hversu mikið þið eruð á móti multi-etniskum samfélögum. Sammála þér að það er hætta á því að inflytjendur flokki sig saman og einagri sig í okkar samfélögum, eins og hefur gerst td. í danmerku og þýskalandi....

Re: veröldin

í Ljóð fyrir 22 árum, 6 mánuðum
DREKKURU KAFFI!!??? Þú kemur alltaf á óvart Rasta, hehehe-haaaaa… –krizzi–

Andfúlir strætóbílstjórar og ljótir skartgripir!

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Eitt af því sem mér finnst að þessi “úthverfalisti” svokallaður ætti að taka á stefnu listan sinn er skipulagning á umferðini í útihverfunum. Hafið þið villst í Grafarvoginum! Maður þarf að éta krakkana sína og drekka bensín til þess að komast út lifandi! Mér finnst gott að slíkur listi er komin fram, því að ég litla trú á þessum komandi frambjóðendum. Reykjavíkur-listin þar að nota bleyjur því að hann er búin að skíta svo oft í sig! Og ekki fáið þið mig til að kjósa sjálfstæðisflokkin!!!...

Re: okey

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Vil bara taka það fram að ég hef ekkert á móti svoköllluðum “kapítalistum”, en mér finnst samt að maður þarf að borga okur-fjárhæðir til þess að fá þessa skít-sæmilega stöðvar, en það er jú bara mitt álit. Ég nota líka þetta kapítalista-svín atítúd bara svona í djóki! –Krizzi– Ps. Lifi byltingin!

Re: Anti-rasisma öfgar???

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég ætla að svara bæði þér og thossanum með þessum pósti. Ef þú gengur of langt með eithvað þá verður það öfgaríkt. Það er mjög erfit að sjá hvað er hóflegt og hvað er ekki! Mér finnst það rangt að gefa rasisma “heimsku” stimpilin vegna þess að við erum ekki sammála. Það eru fordómar sem eru heimskir. Ég veit ekki hvort það er til fordómalaus rasismi, erfit að segja. Kynþáttahygga gengur ekki út á það að drepa negra og nauðga tæjum! Þvert á móti! Hann gengur út á það að vernda kynþáttin og...

Tjáningarfrelsið lengi lifi!

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég vil taka það fram að þótt að málfar mitt og stafsetning eru af verstu gerð, þá er ég íslenskur, en hef búið slatta af æfi minni í Danmerkur. Ef þú mundir ákveða að skeina þér í Danska fánan, sem mér finnst nú ágætlega fallegur fáni og skammast mín als ekki fyrir, þá myndi mér vera skít sama! Það væri þín ákvörðun að gera það og það segir meira um áliti þínu á fánanum en fánan sjálfan. Þú værir ekki að særa mig! kannski mundirðu móðga einhverja DanskFolkeparti náunga, en er móðgun ekki...

Re: Fána-glæpamenn

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
HA??? Afhverju ætti að sekta mig? Hvaða rök hefur fyrir því? Segðu mér, hvaða tilgangi þjóna þessi “klúta-lög”? Mér fanst þetta bara flott hjá Bubba-ex-dóp að setja flaggið þarna. Afhverju mátti hann það ekki? Hvern var hann að særa? Er það bara ekki tjáningarfrelsi og “listafrelsi” að tjá það sem maður vill á hvaða hátt sem er, svo lengi sem frelsi annars einstaklings er skert!

Re: Fána-glæpamenn

í Deiglan fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hverjum finnst lögin um þjóðfánan fáránleg? Þetta er ekkert nema einhver taubútur sem er rauðr blár og hvítur. Megum við ekki gera hvað sem er við hann? Ég meina… að geta verið sektaður fyrir að fara “illa” með fána? Það er kanski ágætt að sýna fánanu virðingu, en samt… Er það ekki bara ágætis auglýsing fyrir landið ef við birtum fánan oftar? Persónulega fynst mér þessi fáni tákna ofdýrkun okkar á þessu landi. Þessa fáránlegu þjóðerniskend sem íslendingar halda svo mikið upp á! Ef mér langar...

Jámm

í Ljóð fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Hef nú séð betri ljóð eftir þig.. en þetta er sosem ágætt. 2 “VinstriGræna” af 4

Re: lög og regla

í Ljóð fyrir 22 árum, 6 mánuðum
lifi uppreisnin!

Re: Hasspípa Platóns

í Ljóð fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ekki hlust á þennan tölvunauðgara… allt sem hann segir er lýgi!!! Ég reykti ekki hass í síðustu viku í partíinu sem hann hélt! SVO HEITI ÉG “KRIZZI” EKKI “KRISSI”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok