Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

krizzi
krizzi Notandi frá fornöld 552 stig
N/A

Re: stig fyrir að skrá sig inn

í Tilveran fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Maður notar oft stigin til þess að athuga hvort það er búið að samþykja greinina, skoðunarkönnu eða mynd sem maður er búin að senda inn. Niður með þessi fáránlegu inn-skráningarstig! –Krizzi– Davíð, þú mun falla!

Re: Er hættur á huga(nú endanlega)

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Nú er ÉG hættur að skilja!!! Þú fórst, síðan fórstu ekki, síðan skiptiru um skoðun Svo ertu (endanlega) farin… oki… sama er mér (ehh… held ég..) -krizzi–

Re: Arabar og Múslimar

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
hmmm… gott að vita það, en hvað sagði herra willie akkurat sem breyti skoðun þinni? Mér finnst það aðeins skiljanlegt að þú varst reiður því að margir hafa bara kallað þig vitleysing án þess að reyna að koma með rök fyrir máli sínu. Hver er þá skoðun þín núna á þessu máli? –krizzi–

Re: Arabar og Múslimar

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
hmmm… got að vita það, en hvað sagði herra willie akkurat sem breyti skoðun þinni? Mér finnst það aðeins skiljanlegt að þú varst reiður því að margir hafa bara kallað þig vitleysing án þess að reyna að koma með rök fyrir máli sínu. Hver er þá skoðun þín núna á þessu máli? –krizzi–

Re:

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Kæri Ritter Finnst þér það semsagt rangt að birta íslenska fánan með nasistamerkjunum og alles, eins og “krakkarnir” á politik.is gerðu? Hvað er það nákvamlega sem er svo slæmt við það að snýta sér í klútinn, í beinni á RUV? Það skil ég ekki? Hef ég ss. ekki rétt á því að sýna hvað mér finnst um fánan opinberlega? Er þetta bara eithvað “tabú” sem á að læsa inn í skáp heimilinna? Ég spyr bara ;) –krizzi–

Re: Til: Vectro

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Nei… endilega haltu áfram að skrifa þessar frábæru greinar um heimsku okkar! Það er orðin fastur liður hjá mér á hverjum dag að lesa allavega eitt svar eftir því sem lýsir því hversu barnalegur ég er… Keep up the good work… Ertu kanski hættur þessum barnastælum, ertu ekk með fleiri rök, oh… ójá… þú þarft ekki rök þegar þú ert að skrifa við okkur! –krizzi–

Re: Stjórnarskráin

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Frábært! Ég er barnalegur, það er allavega betra en að vera heimskur! En hvað er svo barnalegt við mig. Er það þessi vinstri skoðun mín (sem flest allir telja að ég mun vaxa up þegar ég mun loksins þroskast?) sem er svo barnaleg (í þínum augum)? Og ef þú hefur ekki áhuga á því að ræða um það sem ég skrifaði í þessari grein, afhverju ertu þá að svara þessari “barnalegu” grein? Ef þú ert of þroskaður fyrir okkur, afhverju ferðu þá ekki að leika þér með stóru krökkunum? Ertu að gefa í skyn að...

Re: Stjórnarskráin

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég tek undir það sem þú segir… meina að það að ég get ekki einusinni “stavað” tiggjó beindir greinilega á óþroska minn. Máfar mitt er lélegt og það ætti ekki að taka mark á svona fávitum eins og mér. Þú ert heldur ekkert of góður fyrir okkur “gelgjurnar” hérna á huganum, þú vilt bara ekki svara þessum barnalegu greinum. Allavega ertu ekki búin að svar grein minni heldur hefur þú aðeins komið með yfirlýsingar sem sanna það að við eigum ekki skilið að láta í okkur heyra, allavega ekki þar sem...

Re: Góð viðbrögð

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég hef oft tekið eftir því hversu miklu áhugaverðari umræðurnar hérna á huganum verða þegar sumir menn “ganga of langt”. Td. hafa sumir notendur skapað sínar eigin “brúður” sem þeir nota til þess að skrifa greinar, þar sem hann/hún veit að greinin mun vera umdeild. Tilgangurinn var að vekja hörð viðbrögð hjá lesandanum þannig að hann er óhræddur að segja hvað honum finnst. Sumir Hafa meirisegja kallað grein mína “heimska” og ekki komið með betri rök. Svo tilgangurinn var einfaldlega að gera...

Re: Góð viðbrögð

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Auðvitað er ég sammála að ekki má ráðast á persónuna persónulega, td. mundi ég segja að setninginn “Hvað veist þú, þú ert bara feitur geldingur!” væri ekki móðgun heldur heimskuleg setnin hjá þeim sem hefur eingin rök fyrir máli sínu. Með því að móðga er ég að meina að “ganga of langt” og er það fínnt, svo leingi að það er aðeins í töluðu máli. Að fara á svið sem einginn þorir að tala um er bara holt… Ertu ekki sammála? –Kristján L.

Re:

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég er þakklátur fyrir það að ég bý í þessu ágæta landi, en… Ég borga skatta og fæ þjónustu fyrir það… Ísland er ekki eina ladið sem hefur gert svona ágætt félagskerfi… Þú ert þá sammála því að það er ekki skylda mín að sína þessu landi viðringu, en það væri samt gott ef ég gerði það. Ertu ekki sammála mér að fánalögin eru til þess að íslendingar verði að sína virðingu? Eru þessi lög þá ekki röng? Ég spyr bara… “Ya homie” –krizzi–

Re: Stjórnarskráin

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég vill gjarnar heyra rök þín fyrir það að þessi grein er heimskuleg. Vil endilega heyra í þér;) –krizzi–

Re: Góð viðbrögð

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Mér finnst “móðgun” vera alveg frábært fyrirbæri! Móðgun kemur oftast framm þegar fólk segir akkurat það sem þeim finnst og annað fólk er gjörsamlega á móti því. Þetta fyrirbæri veldur vanalega hollum félagslegum umræðum, því að þær fara vanalega inn á svið sem við þorum ekki að tala um. Klám (hérna á landi) er gott dæmi um eithvað sem hefur móðgað margar og skapað umræðu sem tekur á málunum. Einnig gerir hún umræður afkastameiri, því að móðgun “brýtur of ísinn”. Þ.e.a.s að þú segir það sem...

Re:

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég virði margar skoðanir þínar og ber viðringu fyrir þér, en ég verð að játa að ég er ekki of ánægður með þjóðar-stefnu þína. Ég hef það ekki eftir þér þessa setningu heldur var þetta aðeins stuðningsmaður ykkar. Það var kanski rangt að segja að “þið” hafið sagt þetta. Mér finnst myndin aðeins sýna “húmor” sem er umdeildur. Persónulega finnst mér ekkert “barnalegt” við hana heldur hugreki til þess að þora að sýna þessa mynd. Hver er rök ykkar fyrir fána-lögunum. Þessi rök sem þið hafið fyrir...

Re: Stjórnarskráin

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hvað er að þér… er þú of góður fyrir okkur hérna á huganum. Stofnaðu þá þína eigin síðu og kallaðu han “uber-uppa-menntasnobb-þiðeruðekkinóoggóðfyrirmig.is” Persónulega finnst mér síða Rasta vera frábærlega skemtileg síða og að segja að hún er bara heimsk, fara að skjæla og segja mömmu frá, er bara barnalegt! Það er rétt hjá þér, “gáfur” þínar ferðu ekki leynt með… afhverju ertu þá að rökræða með svona gelgjum, eins og við erum. Án þess að ráðast neitt á persónu þína vil ég gjarnan biða þig...

Re:

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Einhver ágætis notandi Huga.is bendi mér á síðuna: http://www.stjr.is/interpro/for/for.nsf/pages/ wpp0354 Eitt sem kom mér á óvart var það maður má ekki segja slæma hluti um aðrar þjóðir, fána né þjóðshöfðinga. WHAT??? Það er að segja að við meigum ekki telja Kína vera að brjóta mannrétindi. Ef ég segji “baunaveldi” opinberlega þá get ég hlotið sekt eða sitið inni og rúnkað mér í 6 ár!!! Er ég sá eini sem finnst þetta vera rangt?

Re: Góð viðbrögð

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég er sáttur við þessi viðbrögð sem ég hef fengið, fólk hefur greinilega móðgast út af þessari grein og það var akkurat markmiðið. Það getur vel verið að þessi klútur (og ég nota orðið klútur sama hvað þið segið) táknar ýmsa hluti og vekur þjóðarstolt. Ég er ekki að segja að ég er ekki stoltur af því að vera íslendingur, ég hækka oft í sjónvarpinu þegar fréttir um ísland birtast á erlendum stöðum. Það er eithvað í mannlegu eðli sem gefur okkur þetta stolt. Kúgun baunaveldis (ertu að dizza...

Re: Hið góða, vonda og ég

í Heimspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Klukkan er 8 min í jól og ég er á netinu… getur það verið að ég á mér ekkert líf… neiii… vil bara óska ykkar gleðilega jóla og þakka fyrir allar þessar frábæru umræður sem þið hafið haft… Lifif viskan og Gleðileg Jól Og fyrir ykkur sem eru ekki kristinn og halda ekki upp á jólin, Gleðilegan 24 Desember 18.00!

Re: Hið góða, vonda og ég

í Heimspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Var þetta komment til mín eða einhvers annars? Var þessi grein góð… sjálfur var ég ekki alveg sáttur við hana..

Re: Orðaflótti

í Ljóð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Með þeim betri eftir þig… –krizzi–

Re: Þing

í Ljóð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Mamma þín er Ru“z”l….. !

Re: könnun

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hæhó Steinina Ég sendi þessa könnun inn þegar ég tók eftir að einhver hérna á huganum hafði verið bannað að skrifa greinar hér vegna þess að hann var haldin kynþáttafordómum. Það sem ég var að spá í var hvort það ætti að vera ritskoðun á greinum sem eru byggðar á skoðunum sem eru ekki samþykktar hérna í samfélaginu, td. kynþáttahatur. Ég er líka að tala um illa rökstuddar greinar sem innihalda persónuleg skot á einstaklinga eða minnihlutahópa. Segjum td. að ég sendi inn grein þar sem ég lýsi...

Re: Ég mæli með...

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Í fyrstu lítur þetta kanski dáltið tilgangslaust út, en ég var að experímenta dáltið með korkana, getur maður bara dællt allri dellu sem manni langar að segja frá. Ég veit ekki hvort þetta er slæmt eða hvað? Það góða við það er að það er eingin ritskoðun, en gallin er sá að hvaða hálviti sem er getur komið hingað of fyllt korkana með sögur um hamsturinn sinn (þá er ég að meina gæludýrið hamstur, ekki… þið vitið…). –krizzi–

Re:

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þú ert að segja að maður þarf að vera háskóla menntaður listafræðingur til þess að mynda sér persónulegt álit á listamanni? Það getur vel verið að það eru til menn sem vita hvernig tónlistin verður til og þeir dæma tónlistina þannig, en þeirra smekkiur er ekki sá sami og okkar. Skemtilegt og skemtilegt… já, mér finnst Amnesiac diskurinn bera alveg bráð skemtilegur og lá oft í hláturs-krampa fyrir framan græjurnar heima… Mér líkar vel við diskin og hann hefur jákvæð áhrif á mig. Það er ekki...

Re: Menn ávinna sér virðingu!

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þú ert ekki beint að reyna að gera hann sanfærandi. Greinar þínar hafa lítið breyst síðan þú skrifaðir þína fyrstu grein. Menn sem koma ekki með góð rök fyrir máli sínu eiga ekki sérstakelga rétt á því að fá virðingu, þótt að við eigum að bera virðingu fyrir skoðun þinni, þótt að við erum ekki sammála. Ef þú vilt fá meiri virðingu hérna á Huganum skalltu aðeins íhuga mál þitt, hvað það er sem við erum sammál, hvort það er eithvað rangt hjá þér og bæta þær villur sem þú finnur. Ég legg til að...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok