Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

krizzi
krizzi Notandi frá fornöld 552 stig
N/A

Re: Milljóna gróði á fórnarlömbunum í WTC

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
“Sannaðu að þú ert bandaríkjamaður með því að gera eithvað bandarískt” Við getum séð svipuð dæmi hér á landi: “Styrkjum strákana OKKAR”! Félög, listamenn og fyrirtæki vilja nýta sér þjóðerniskend til þess að selja vöru sína betur. “Vertu nú sannur íslendingur og gefðu strákunum okkar smá pening!” Þetta finnst mér vera rangt. Þarna er verið að setja kröfur til þín til þess að gera eithvað. Og ef þú gerir það ekki, þá elskar þú ekki þjóð okkar. Kanski dáltið extrem, en þið getið séð hvert ég...

Re: Freddy got Fingered

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Já… haha… hann er nú meiri kallin Mér finnst það bara sorglegt að það eru til persónuleikar sem þora ekki að hlæga af honum, af því að þeir eru of góðir fyrir þennan húmor… T. Green þorir öllu! Hann er flottur! Dauða yfir alla sem hata Tom Green! –Krizzi– Ps. Daddy would you like some sauges!

Re: Milljóna gróði á fórnarlömbunum í WTC

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þessi mynd er svo mikið “feik”!

Re: Til hamingju með vefritið!

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ja… ég vissi nú ekki að þú varst með aðra síðu… én ég þakka fyrir hönd allra vitleysingjana á Rökleysu að hafa bætt þessum ágæta linki inn á síðuna þína… Love: Krizzi

Re: Til hamingju með vefritið!

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Má ég benda þér á það að við bættum meirisegja einum litlum link þarna inn sem leiðir inn á síðu þína…. *hóst*hvaðsegirmaðurþá*hóst* –krizzi–

Re: Er þetta nú nauðsynlegt?

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég verð nú að játa að það er nú ekki mikið heimskulegt sem þú hefur sagt. Þarft als ekki að fyrirgefa. Ef þú ferð í taugarnar á mér, er það ekki þér að kenna, heldur mér og verð ég þá bara að læra að lifa með það… –krizzi– Rökbrot og Rökleysa http://www.simnet.is/helgill/

Re: Er þetta nú nauðsynlegt?

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Var hann ekki að lýsa því yfir að hann var endalega hættur hérna fyrir nokkru… þið verðið að afsaka, ég hef ekki verið það virkur hérna á huganum upp á síðkastið… –Krizzi– Rökbrot og Rökleysa: http://www.simnet.is/helgill/

Re: ATH!

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Hvað ertu að reyna að sanna með þessum tölum. Að multi-etnisk samfélag er ofbeldisfullara? Hverju er þetta að kenna að þessar tölur eru eins og þær eru. Kynþáttafordómum eða “staðreyndin” að margir kynþættir geta ekki búið saman? –krizzi–

Re: Er þetta nú nauðsynlegt?

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég verð að segja það að ég er að verða dáltið pirraður, bæði út í þig og P4A sáluga…. Þetta var fyndið fyrst, en nú sé ég að þú ert aðeins að nota þessa brandara til þess að minka álit okkar á honum. Þetta er aðferð sem hefur ekkert að gera hérna inni á huganum. Ég get líka talið fram heimskulegar skoðanir þínar og nudda salt í sárið. Ég get komið með dæmi á heimsku þinni, en ég geri það ekki. Aðalega vegna þess að margt af því sem þú segir er nú ekki sérstaklega heimskulegt og líka vegan...

Re: Keikó ruglið heldur áfram...

í Deiglan fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Drepum keiko og étum hann hráann!!! MUHAHAHAHAHA….. –krizzi–

Re:

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ef ég mundi segja: “ég ber ekki virðingu fyrir fíþ”, mundi taka mynd af þessum formanni þeirra og hrækja á hana, í beinni, á RUV, mundi ég vera að brjóta þessi lög? Það er táknrænt að skíta á íslenska flaggið. Það þarf það ekki endilega að vera, en sumir mundu skilgreina það sem táknrænt. “sjáið mig, ég skít á íslenska flaggið, ég ber ekki virðingu fyrir þjóðinni”. Ef mér langar að koma því á framfarir í fjölmiðlun að ég persónulega ber ekki mikla viðringu fyrir einhverjari stofnun, félagi...

Re: Segðu Já!

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Skemtileg grein… ekki get ég mótmælt… –krizzi–

Re: Besta áramótaskaup hingað til!!

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Jamm… ég er ekki með sama húmor og flestir… –krizzi–

Re: Besta áramótaskaup hingað til!!

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hvað gerðist? Skapin síðustu árin hafa verið súrari en súrmjólkin sem ég gleymdi í skólatöskuni áður en ég fór í sumarfrí!!! Vanalega hefur þetta bara verið einhverjir trúðar sem halda að “detta-á-rassin” húmor var enþá fyndinn. Yfirdrifin leikur sem getur öruglega skemmt leikskóla krökkum sæmilega. Þessi húmor var vanalega höfðaður fyrir eldri áhorfendur. En ekki einuinni þeim fannst þetta fyndið. Það var á tíma að sá eini sem hló af þessari vitleysu var Flosi Ólafson! En hvað gerðist þetta...

Re: Börn samfélagsins

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þú verður að fyrirgefa en ég skil ekki alveg… Þú varðst ss. móðgaður af því að greinin var það einföld? Var ég að gera lítið úr lesandanum með þessum predikunartóni? Tókstu þessu sem svo að ég væri að fordæma alla sem lesa þessa grein. Það var als ekki það sem ég var að meina með þessu… Ég var sjálfur ekkert sáttur við þessa grein þegar ég birti hana og hélt að hún mundi ekki vera birt. –krizzi–

Re: Börn samfélagsins

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þetta er grundvallar Vinstri og Hægri stefna sem við erum að tala um hérna. Þú telur að einkaaðilar geta betur séð um fíkniefan sjúklinga en ríkið sjálft. En hvernig ætlaru að fjármagna þessa einkaaðila? Ætlaru bara að reikna með því að fólk er almennt það gott að það borgar hluta af launum sínum til góðgerðasamtökum. Ef við getum ekki treyst ríkinu, þá getum við ekki treyst neinum. Það sem við erum að ræða um er grundvallar atriði. Hver ber ábyrgð á okkur. Mun þetta ganga betur ef við sjáum...

Re: Áramótaskaupið=SNILLD!!!

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það er rétt hjá þér, skaupið hefur ekki verið betra lengi!

Re: Börn samfélagsins

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Afhverju er ríkið að gefa þessu fólki pening þegar það veit að það er óhæft að fara með hann. Fyllerí á reiknig ríkisins. Og ef við lendum í vanda þá förum við bara á féló og öllu er reddað. Þannig virkar þetta ekki því miður, sagan er örlítið öðruvísi en það. Við gerum öll eithvað rangt. Þeir sem hafa dottið í fíkn eru vanalega hjálparlausir, ef eingin hjálpar þeim. Og ef ekki ríkið, hver þá. Er þetta svona refsing hjá ríkinu að neita eiturlyfjasjúklingum hjálp þegar þeir eru dottnir í...

Re: Börn samfélagsins

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég veit ekki hversu oft ég er búin að biðjast fyrirgefningar vegna þessara blessuðu málfræði. Þú getur lesið aðrar greinar eftir mig þar sem ég tek það fram að málfræði hefur ekkert með málefnið að gera. Ég vona að ég móðgaði þig með því að tala niður til þín, því ég tel að þetta mál er það einfalt. Segjum það að þú ert á hlemmi. Þú sérð “róna” sitjandi á bekk. þú sérð að allir aðrir bekkir eru fullir. Þannig að þú ákveður að sitja við hliðin á þessum “róna”. Oki… “rónin” heilsar þér og...

Re: íþróttir

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þú tekur þessum heimi of alvarlega… Þú ert einn af þessum náungum sem heldur því fram að JohnyNaz meinar virkilega það sem hann er að gera… Að skrifa heila ritgerð (eða allavega 319 orð) um grein eins og þessi sem Rasta skrifaði á trippi (og þegar ég segi “tripp” meina ég ekki það sem ég er að segja) bendir á það að þér leiðist! Ég skil það vel ef bestu vinir þínir eru hérna á huganum! Já Vectro minn, svona fer maður að því að eignast vini *klapp á kollin* –krizzi–

Re: Þjóðernisinnar

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Kæri Zealot Má ég benda þér á það að þu ert að blanda saman þjóðernishyggju og kynþáttafordómum saman. Þessir tveir hlutir eru ólíkir og er alt of oft blandað saman. Þjóðernisinna gengur út á það að láta okkur þykja vænt um land okkar og þjóð og vekja upp stolt og gera allt til þess að vernda hagsmuni þjóðarinnar. Kynþáttafordómar gengur út á það að halda því fram að einhver kynstofn er betri en annar. Þessir tveir hlutir hafa stundum. Öfgarík þjóðernissinna leiðir kanski af sér...

Re: Hakakross á jólunum

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það er nú rétt hjá þér að hakakrossin er ekkert slæmur, en hann vekur stundum tilfiningar hjá fólki. Margir tengja hann við Þriðja ríkið og útlendinga stefnu þeirra þar. Fyrir mig táknar hann liðna tíð, því að mér finnst að þessi stefna þeirra á eingavegi heima hér í nútímanum. Mér finnst það ósköp ólíklegt að þessi náungi sem hengdi þennan hakakross var að vitna í þórshamar (heitir hann ekki mjölnir eða eithvað?), fótspor dúdda né Apollo En ef fólk vill endilega minna fólk á fortíðina, þá...

Re: Börn samfélagsins

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Nei, hún gerir það kanski ekki, en ég vil bara benda fólki á það að það eru til fólk sem þarfnast hjálpar og við gerum ósköp lítið til þess að hjálpa því. Hún segir ekkert neitt nýtt, heldur strikar aðeins undir vandamálið. Ég reikna ekki með að það verður mikil umræða um þessa grein… –krizzi–

Re: Er hættur á huga(nú endanlega)

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Jú, þótt að það var smá “irony” sem ég held að eingin fattaði. En það sem mér finnst skrýtið er það að hann var að enda við það að “skipta” um skoðun en nú hættir hann því að hann telur alla vera á móti því??!?! Fattar þú þetta Thossi??? Lytur út fyrir að vera hálfgerður skrípaleikur! –krizzi–

Re:

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Heyrðu… wow… (???) Hver var að tala um bónus? Hvað er ég að miskilja??? Allavega… Taland um virðingu. Ég persónulega fer ekki þriðjudags kvöld niður í bæ með “spreybrúsan” minn og lími púðurkellingar á glugga. Slíkt kallast ekki að sýna lítilsvirðingu, slíkt kallast skemdarverk og endar vanalega þannig að einhver þarf að borga fyrir skemdirnar. Það að EKKI fara niður í bæ þriðjudagskvöld með “spreybrúsan” kallast ekki að sýna viðringu. Það kallast aðeins að “brjóta ekki lögin”. Þessi lög um...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok