Ef ég mundi segja: “ég ber ekki virðingu fyrir fíþ”, mundi taka mynd af þessum formanni þeirra og hrækja á hana, í beinni, á RUV, mundi ég vera að brjóta þessi lög? Það er táknrænt að skíta á íslenska flaggið. Það þarf það ekki endilega að vera, en sumir mundu skilgreina það sem táknrænt. “sjáið mig, ég skít á íslenska flaggið, ég ber ekki virðingu fyrir þjóðinni”. Ef mér langar að koma því á framfarir í fjölmiðlun að ég persónulega ber ekki mikla viðringu fyrir einhverjari stofnun, félagi...