Já stórmerkileg grein um stórmerkilegt hljóðfæri. Það er rétt að maður heldur að það sé rosalega flókið að spila á harmonikku, en samkvæmt því sem þú segir er það ekkert erfiðara en eitthvað annað hljóðfæri, merkilegt. Svo er þetta líka bara svo djöfull flottur gripur, þó svo að ímyndin um gamlann kall í köflóttri vestipeysu að spila jólalög sé virkilega fráhrindandi, þá er þetta eiginlega eins mans hljómsveit. Ég sá td í Ísland í dag einhvern rússa sem ég man ekki hvað heitir, en mér...