Mjög góð og áhugaverð grein. Þess má líka geta að samkvæmt tímariti frá Fender hljóðfæraframleiðandanum sem var gefið út af tilefni Muddy Waters (hvort sem það var afmæli eða einhver tími frá því hann dó, man ekki) þá er hann maðurinn sem fann upp á þessari hefðbundu hljómsveitar uppsetningu. Þaes Gítar, trommur, bassi og söngur. Ég tek því sem góðu og gildu þó svo að sumir megi rökræða það, en ég skal skrifa greinina hérna ef menn vilja.