tactik: ég er auðvitað bara að dæma hér útfrá því sem mér finnst persónulega, ég er ekki búinn að eyða mörgum vikum, eða árum í að stúdera plötuna heldur einungis nokkra daga. Þetta er sá dómur sem ég fæ útúr þessari plötu í dag, það getu vel verið að ef ég leggjist í að pæla í hverju lagi útaf fyrir sig þá komi kanski annar dómur, en ég held ekki. Stórgóð plata og finnst mér **** alveg sanngjarn dómur.