Þegar ég meinti að dæmið gengi ekki upp þá var ég að tala um afkvæmi, þú hlýtur nú að vera sammála mér í því. Ef samkynhneigðir vilja ekki láta mismuna sér, af hverju eru þeir þá að fara frammá að gifta sig í kirkju?? Það er bannað samkvæmt kirkjunar lögum, auðvitað á ríkið ekkert að skipta sér af því en samt…. Svo er líka að líkja saman ófrjóum einstaklingi og samkynhneigðum útí hött, algerlega óskyllt.