Halló

Ég helda að ég þurfi að finna nokkur svör við nokkrum spurningum, en það er svo ervitt að spyrja spurninganna sem mig vantar svörinn við, því að þetta eru svo asnalegar spurningar. Ég er að verða 18 og ég er enþá myrkfælin, ég get alveg panicað ef ég er ein heima og heyri einhver hljóð ég er svo skít hrædd við myrkrið og mig langar að spurja eitthvern hvort að það gæti verið útaf fyrra lífi eða einhvað sem henti mig í æsku? ég finn ekki svör við þessu sjálf.
svo á ég það til að sjá einhvað sem enginn sér eins og einhverntímann þá var pabbi minn sofandi inn í stofu, og ég fer framm til að hoppa á klósttið og ég sver það við mitt litla líf að oná bringunni á pabba sat eitthver lítill vera í indjánastellingunni ég hélt ég yrði ekki eldri en ég hef ekki þorað að segja neinum etta því þá er ég talin geðveik annað dæmi mér finnst oft einhver vera að hvísla nafnið mitt aftur og aftur.o.fl.sem ég heyri eða sé en skammast mín fyrir og vil helst ekki taka dæmi um það. Æddi ég að fara og leita til geðlæknis eða er þetta einhvað annað??
Það væri gaman ef einhver gæti hjálpað mér.
Að hafa skoðun er réttur allra. Ég á mínar og þú átt þínar, þú mátt tjá þig um þínar skoðanir en ekki þröngva þeim upp á mig