Áður en þetta snýst upp í einhverja ku kux klan umræðu, þá langar mig til að skoða málið útfrá líkamlegri getu mannsins. Fremstu íþróttamenn í dag eru orðnir staðnaðir. Mannslíkaminn getur ekki meira nema einhver ofur-maður stígi fram á sjónarsviðið. Heimsmet hvort sem það er í 100 metra hlaupi eða hástökki verða aðeins til útaf tilviljunum, ef vindáttin er góð, eða hvort hlauparinn sé mjög vel hvíldur og þar fram eftir götunum. En með tilliti til samskipta og skilningarvitum getum við enn...