“Ef alheimurinn er endalaust stór, er þá allt til” 4.jún.2002

Þeir sem svara “nei” eru í rauninni komnir í mótsögn við sjálfa sig. Ef að alheimurinn er endalaus eru endalausir möguleikar á að það fyrirfinnist önnur jörð nákvæmlega eins og okkar.

Þessvegna á allt að fyrirfinnast ef alheimurinn hefur engan enda.<br><br><hr><p align=“right”>
<i>
Vits er þörf
þeim er víða ratar;
dælt er heima hvað.
Að augabragði verður
sá er ekki kann
og með snotrum situr.
<br>Hávamál</i>
<a href="http://kasmir.hugi.is/hvurslags“><img src=”http://www.simnet.is/hringur/hugi/logo.jpg"></a></p