Popcorn: Þarna held ég að þú(og ég þar meðtalinn) séum komnir út á hálan ís. “Ég held”, “Hvað ef”, o.s.fr. Þannig að þetta er farið að snúast upp í rifrildi um keisarans skegg, sem er algerlega tilgangslaust. En, svo ég haldi nú áfram að þræta pínulítið, hvað ef við lítum á mitt eigið líf? Ég hef engan sérstakan tilgang eða ætlunarverk, a.m.k. ekki nærri því jafnstórt og Bin Laden hefur/hafði. Það breytir því einhverju ef ég hef ekkert sérstakt ætlunarverk, hvert ég lendi í lífinu. Ég gæti...