Einfaldlega að skylda úlendinga til að læra íslensku,annað gengur ekki. Tungumálið kemst prýðilega af án nýbúana,en þeir komast ekki neitt áfram án tungumálsins. Það er búið að búa til einhverja “stereótýpu” af nýbúum. Semsagt tælensk kona,sem vinnur í fiski og talar ekki íslensku, býr í lítilli íbúð með 8 systkinum sínum ásamt foreldrum,og þegar einhver segir eitthvað neikvætt um hana,ekki endilega af því að hún sé frá Tælandi,þá vera allir reiðir við þann mann og segja að hann sé rasisti....