Einnig er ég trúlaus, zorglubb. Og það getur áttum við okkur ,,heiðingjana“ að við horfum á trúarbrögð frá öðru sjónarhorni en þeir sem haf einhverja trú. Kannski líta þeir á það eins og að vera í mismunandi skólum, þessi er í þessum skóla, ,,Vá sjáðu þennan, hann er í islamskólanum” og annað svipað. En ég held að trúarbrögðin hafi orðið til þegar maðurinn gerði sér grein fyrir því að hann væri æðstur, eða vitrastur allra dýra. Það er eitt af því sem blundar sterkt í mannshuganum, og það er...