Tja, ef maður myndi myrða þá,þá yrði maður ekki til,ég leiðrétti það hérmeð það sem ég sagði í greininni um þetta. En þá væri atburðarás þar sem maður hefði aldrei farið aftur í tímann,og eiga foreldra sína áfram til,og líka atburðarás þar sem maður myndi myrða þá og hverfa,líka til. Kannski virkar þetta þannig að aðeins þeir sem ferðast um í tímanum verði fyrir áhrifum þess. En ég er ekki viss,því þetta er flókið.