Eitt atriði(sem er ekki tengt greininni) Í sambandi við allt umstangið sem ríkir í kringum skattana, hvað þeir verða háir, og af hvaða mörgum hlutum eiga að vera hærri skattar en af öðrum,o.s.fr, þá finnst mér ekki vera nærri því eins mikil umræða um það hvernig sköttunum er eytt. Allir kannast við hin alræmda “skattmann”, en enginn hefur heyrt talað um “skatteyðslumann” eða eitthvað svoleiðis. Það er gömul hagfræðiregla, að “það skiptir ekki máli hvað þú ert með mikið í laun, heldur hvernig...